Hér eru nokkrir sígildir brandarar sem ég hef verið að safna. Og afsakið stafsettningavillurnar en ég fékk 8,5 í því prófi!
Halldór:-pabbi, í dag lærðum við hvernig á að búa til sprengjur!
Pabbin:-Flott! Og hvað lærið þið í skólanum á morgun?
Halldór:-Ha? Hvaða skóla? :D
Gamla konan fékk verk í bakið og fór til heimilislæknis til að leita ráða.
Læknirinn:-Það er ekki auðvelt að losa þig við verkin á þessum aldri. Það er tímans tönn, sem er farin að hafa áhrif á þig
Gamla konan:-Helduru að ég ætti að fara til tannlæknirs??? :D
Keingúru mamman stökk skyndilega hátt upp í loft og gaf frá sér hvalar óp en sagði svog reiðilega:-Siddi hversu oft á ég að þurfa að segja þér að reykja ekki í rúmminu! :)
Palli við vin sinn:- veistu hvað? Gullfiskar geta lifað í 50 ár!
Vinurinn:- iss menn geta lifað í 120 ár!!!! :)
Hers vegna gera hafnfirðingar ísmola?
Svar: þeir kunna ekki upp skriftina! :)
Maður kom inn á ljósmynda stofu með mynd af Esjunni og sagði:
Ég vill fá þessa mynd í réttri stærð!!! :)
Hvaða drykkur er mesti Fannturinn?
Svar: Fnta! :)
já það hlítur einhver að hava farið að hlægj af þessu…… :)