1. Minnisleysi: Ástand sem veldur því að kona sem hefur fætt barn
byrjar að stunda kynlíf aftur.
2. Slefa: Hvernig börn í tanntöku þrífa á sér hökuna.
3. Fullt nafn: Það sem þú öskrar að barninu þínu þegar þú ert reiður út
í það.
4. Sjálfstætt: Hvað við viljum að barnið okkar sé, svo lengi sem það
gerir allt sem við segjum því að gera.
5. Passaðu þig!!: Það sem er þegar orðið of seint fyrir barnið þitt að
gera þegar þú öskrar það.
6. Á! Eða Ég klaga!: Fyrstu orð barna með eldri systkini.
7. Monthaus: Hvert það barn sem er flinkara enn þitt.
8. Þrumuveður: Tækifæri til þess að sjá hversu margir
fjölskyldumeðlimir komast fyrir í einu rúmi.
9. Tveggja mínútuna viðvörun: Þegar andlit barnsins þíns verður rautt
og það fer að framleiða þessi kunnulegu kokhljóð.
10. Úps: Upphrópunarorð sem þýðir gróflega: “Komiði með helvítis tusku!!”