þetta er einn brandari sem ég heyrði um daginn hann flokkast undir aulabrandara og mér fannst hann mjög fyndinn(ég veit samt ekki hvort hann sé það fyrir alla) en hérna kemur hann;


Einu sinni voru tvær kindur að tala saman og ein sagði; Me Me

Þá sagði hin ; Nei, einmitt það sem ég ætlaði að segja.


ok nú eigið þið að segja álit ykkar á þessum brandara(veriði hreinskilin) helsta spurningin er finnst ykkur hann ekki vera fyndinn????