Ef súkkulaðið bráðnar í höndunum á þér þá borðaru það líklega of hægt.
Súkkulaði sem hjúpað er yfir rúsínur og jarðaber telur sem ávöxtur þannig að þú getur borðað eins mikið af því og þú vilt.
Vandamál:
Hvernig kemur maður einu kílói af súkkulaði heim úr búðinni á heitum sumardegi ?
Lausn:
Borðaðu súkkulaðið í búðinni.
Megrunar tips: Borðaðu súkkulaði fyrir hverja máltíð þá finnuru ekki eins mikið till svengdar og borðar minna.
Ef þú vilt borða kaloríu snautt fæði þá skaltu geyma súkkulaðið ofan á ískápnum eða í efstu hillu því kaloríur eru lofthræddar og stökkva strax úr súkkulaðinu til að bjarga sér.
Gott ráð er að borða jafn mikið af dökku súkkulaði og hvítu og þar með að fá jafnvægi í matarræðið
Settu “borða súkkulaði” á listann yfir þá hluti sem þú verður að koma í verk, þannig færðu allavega einhverju áorkað yfir daginn.
Eitt box af súkkulaði getur fært þér allar þær kaloriur sem líkaminn þarfnast yfir daginn, er það ekki alveg frábært ????
Ef þú getur ekki borðað allt súkkulaðið þitt þá geymist það ágætlega í frysti, en ef þú getur ekki borðað allt súkkulaðið þitt, þá ættiru að leita læknis.!
Kveðja, sopranos