Hello… ég var að spá að segja ykkur brandara sem mér finnst ekkert fyndin en vinum mínum deyja úr hlátri þegar ég segji

PS. Þetta gerðist fyrir mig..


Við voru, 4 vinirnir að spila Trivial Pursuit og reglurnar voru að ég var spyrill og svo voru þeir að keppa um hver næði flestum stigum á einu spjaldi..

Það kom spurning um ara fróða og svona hljoðaði allt þetta.

Hvað hét bókin sem Ari Fróði gaf út og var veðurfræðibók.
Allir hugsuðu sig um og þ´ða kom ég með vísbendingu að hann var í kastljósinu með þessa bók en þá ruglaðist ég við Ara Trausta HAHAHAH.

Þetta eru sumir að drepast úr hlatri yfir en mér personulega finnst mer þetta ekkert fyndið.

Spáið aðeins í þessum brandara og segið hvort hann er goður eða misheppnaður

Kv.Jon4