Þegar mamma mín var í háskólanum sat hún einusinni í tíma með alveg rosalega heimskri ljósku. Hún spurði útí ALLT og oftast voru spurningarnar einhverjar sem prófessorinn var búinn að svara eða algjörlega útí loftið. Svo einn daginn var verið að tala um heilann og ljóskan spyr: Hvað getur maður lifað lengi án heila??
Prófessorinn svarar þurrlega: Mér sýnist nú sumir hafa komist inní háskólann án hans!
tíhí!<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.