1. Kynlíf er einsog súrefni…. það er ekkert svo mikilvægt nema þú sért ekki að fá neitt.
2. Það hlustar enginn á þig fyrr en þú gerir mistök!
3. Aldrei að athuga dyptina á vatni með báðum fótum
4. Það getur verið að ástæðan fyrir lífi þínu sé að þú sért bara varúð fyrir aðra
5. Ef þú heldur að öllum sé sama um þig…. prófaðu að sleppa nokkrum greiðslum af bílnum.
6. Ef þér heppnast ekkert í fyrstu…. ekki stunda fallhlífarstökk.
7. Gefðu manni fisk og hann borðar heilan dag. Kenndu honum að veiða fisk og hann mun sitja heilan dag og drekka bjór.
8. Ef þú lánar einhverjum 2000kall og sérð hann aldrei aftur…. þá var það líklega þess virði.
9. Þú þarft ekki að muna neitt þó þú segjir sannleikann.
10. Suma daga ertu fluga…. aðra ertu framrúðan!
11. Einfaldasta leiðin til að tvöfalda peningana þín er að taka þá úr vasanum, brjóta þá saman og setja aftur í vasann.
12. Það eru til tvær leiðir til að rífast við kvenfólk… hvorugar virka.