Þetta er sungið við sama lag og Heims um ból og með saman bitnar varir og ýkt súr.
Gleðileg jól,
gráðuga þjóð.
Amerískur her,
hreykir sér.
Frelsi manna,
selt fyrir aur.
Bylting alþýðu
ötuð í saur.
Hreykir sér kapitalisminn,
hreykir sér arðræninginn.
;hummh hummmh uhmu uhm uhm uhm;
Gleðileg jól,
feita þjóð.
Með dollurum,
keypt er,
íslenskt blóð.
Fjallkonan til sölu,
fyrir dollara og cent.
Íslensk æska,
situr föst í Amerískri
tyggjó klessu.
Hreykir sér kapitalisminn,
hreykir sér arðræninginn.