Froskurinn
Kona gekk famhjá dýrabúð og sá á miða í glugganum að til sölu væri
>froskur sem sleikir píkur…. konan hugsar sig um en hristir svo
>hausinn og labbar áfram. Allan daginn getur hún ekki hætt að hugsa um
>froskinn svo hún fer hálffeimin í búðina og spyr um froskinn. Konan
>heldur svo heim á leið, mjög spennt fyrir kvöldinu, fer í bað og háttar
>uppí rúm og bíður…. ekkert gerist, hún reynir allt til að fá froskinn
>til við sig en ekkert gengur, að lokum hringir hún í búðareigandann og
>segist vera í vandræðum með froskinn, að sjálfsögðu sagðist
>búðarmaðurinn koma strax og tala við froskinn. Maðurinn er heldur argur
>þegar hann kemur, gengur beint að froskinum og segir : þetta er sko í
>síðasta skiptið sem ég sýni þér hvernig á að gera þetta !!!!!!