Maður nokkur var í leigubíl og pikkar í öxlina á bílstjóranum til þess
að spyrja hann spurningar. Leigubílstjórinn öskrar upp yfir sig, missir stjórn á
bílnum, næstum því búinn að keyra í veg fyrir strætó, fer upp á gangstétt
og stoppar örfáum sentímetrum frá búðarglugga.

Í nokkrar sec. er allt hljótt í bílnum. Síðan segir bílstjórinn: “Heyrðu
félagi, þetta skaltu aldrei gera aftur. Þú hræddir næstum úr mér
líftóruna!”
Farþeganum er illa brugðið en segir að lokum: “Fyrirgefðu ég vissi ekki
að smá pikk í öxlina myndi valda þessum viðbrögðum..”

“Æj, fyrirgefðu” segir bílstjórinn, “þetta er nú reyndar ekki þín sök. Í
dag er fyrsti dagurinn minn sem leigubílstjóri, ég er búinn að vera að
keyra líkbíl í 25 ár…”