eitt sinn var kall sem var að keyra, og það keyrir kona við hliðiná honum. Alltíeinu hrópar konan,,SVÍN“. Karlinum bregður nú heldur betur, því að hann þekkir konuna ekki neitt. Hann kallar þá á móti,,TÍK”.
Hann var varla búinn að sleppa orðinu og þá keyrir hann á….
þegar hann fer að athuga hvað það var sem hann keyrði á, þá var það svín :)

A.T.H.
þessi brandari er aðeins fyndinn ef þið viljið að hann sé fyndinn, annars er best að segja hann frekar en að skrifa hann