Maður einn keypti sér sófa…. honum fannst þetta afskaplega þægilegur sófi og elskaði að sitja í honum. og var alltaf að bjóða fólki heim, og láta það sitja í sófanum.
svo ákvað hann að kaupa annan sófa, og annan og annnann…..
svo var hann kominn með sofa í öll herbergin í húsinu.
þá fór hann og keypti fleirri og var brátt komin með 2 í öll herbergi og svo 3 í öll herbergi. þetta var orðin að söfnunaráráttu hjá honum.
brátt þá var hann búinn að kaupa alla sófa í landinu, og búinn að fylla öll herbergin af sófum.
þá pantaði hann sófa frá útlöndum, og fékk þá senda i gámum.
þegar fyrsti gámurinn var kominn, og hann búinn að koma öllum sófunum fyrir settist hann í einn sófann og sagði:,,SO, how do you like iceland so far????"