þetta er mjög fyndinn brandari (að mínu mati) sem ég heyrði í skólanum um daginn!
Einu sinni var fjögurra hreyfla flugvél að flúgja yfir atlantshafið. Fjórir menn voru um borð í flugvélinni og voru þeir frá mismunandi löndum. Einn var frá íslandi, annar frá bandaríkjunum (helvíti), þriðji var frá svíþjóð og sá síðasti var frá rússlandi! Kom svo til að einn hreyfill vélarinnar bilaði og segir flugmaðurinn þess vegna að einn af faregunum eigi að hoppa út. Þar sem engar fallhlífar voru um borð þá varð víst að fórna einu lífi. Segir Svíinn þá: “Þetta geri ég fyrir sænsku þjóðina!” og stökk út. Eftir þó nokkra stund þá bilar annar hreyfillinn og þarf því annar farþegi að stökkva út. Rússin tekur þá ákvörðun að stökkva og segir: “þetta geri ég fyrir rússnensku þjóðina!” og stökk út. Skömmu seinna bilaði þriðji hreyfillinn og þriðji meðlimur farþegaþotunnar þarf að stökkva út. Segir íslendingurinn þá tafarlaust: “Þetta geri ég fyrir íslensku þjóðina!” og hendir kananum út!