Grísirnir þrír!
Dag einn var kennari 6 ára krakka að lesa upp úr bókinium ggrísina þrjá. Hún var kominn að kaflanum þar sem fyrsti grísinn var að safna efni í húsið sem hann ættlaði að byggja. Grísinn gekk að manni sem var með fullar hjólbörur af stráum og sagði: “fyrirgefðu herra, en get ég fengið smáveigis af stráum hjá þér því ég þarf að byggja mér hús?” Kennarinn leit yfir bekkinn og spurði: “hvað haldið þið að maðurinn hafi sagt?” Ljóshærður strákur lyfti höndinni og sagði: Ég held að maðurinn hafi sagt. Nei, hver andskotinn. Talandi svín!”