Leiðbeiningar
Hér má finna ýmis skilaboð sem að fyrirtæki hafa sett á vöru sína til að vara okkur, heimska neytendurna, við ýmsum hættum.
Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: “Do not use while sleeping” Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: “Use like regular soap” Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?
Á umbúðum af SWANN frystimat: “Serving suggestion: Defrost” Mundu samt … þetta er bara uppástunga.
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð: “Fits one head.” Sérðu ekki fyrir þér … einhverja tvo vitleysinga … með eina baðhettu
Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: “Do not turn upside down”. OF seinn … þú tapaðir.
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: “Product will be hot after heating” Jæja …
Á pakkningum af Rowenta straujárni: “Do not iron clothes on body.” En myndi það nú ekki spara mikinn tíma.
Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: “Do not drive car or operate- machinery.” Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim.
Á flösku af “Nytol sleep aid” má sjá þetta: “Warning: may cause drowsiness.” Maður skyldi nú rétt vona það!
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: “Warning keep out of children.” Ókíííí …….
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: “For indoor or outdoor use only.” En ekki hvar … ???
Pcycho vonandi er þér sama!!!