ég hef ekkert á móti Hafnfyrðingum né ljóskum en mér fannst þessi brandari svo fyndinn að ég varð að skrifa hann hérna.
það var einu sinni ljóska að keyra í Hafnarfyrði,
og það var Hafnfyrsk lögga að mæla hraðann og stoppaði hana og sagði henni að hún væri á 100 en hámarkshraðinn væri 60,
löggan bað ljóskuna um skilríki.
þá fór ljóskan með hendina ofan í töskuna og leitaði að skilríkinu sínu en tók upp spegil og sagði,,gjörðu svo vel"
löggan leit í spegilinn og sagði,,afsakið afsakið ef ég hefði vitað að þú værir lögga líka hefði ég ekki stoppað þig.