Hláturinn lengir lífið eins og margir vita, en af hverju? Því er auðvelt að svara.
Eins og allir vita þá er líkamsæfingar hollar fyrir líkamann. Sterkri líkami gæti vel endst lengur heldur en veikburða líkami. Þegar maður hlær finnur maður oft fyrir verk nálægt maganum. Það er vegna þess að þegar maður hlær kreppir líkaminn á magavöðvunum. Nokkrar mínútur af stanslausum hlátri getur jafngilt fleiri mínútum af líkamsæfingum. Þetta virðist auðvitað ekki hafa nein áhrif en auðvitað er það vegna þess að það þarf svolítið meira en nokkrar mínútur til að líta þokkalega vel út. Auk þess hlær maður ekki stanslaust. Þetta er eingöngu tilgáta en örugglega ekki fjarri lagi.