Maur og fíll að labba niður laugarveginn.
Maurinn var alltaf að röfla í fílnum og að lokum sagði fíflinn að hann myndi drulla yfir maurinn ef hann færi nu ekki að steina þegja!
En maurinn hélt áfram og svo fíflinn bara drullaði heftarlega yfir maur greyið.
3 mánuðum síðar kom maurinn úr skíthrúgunni og sagði “Beint í augað á mér”
(svo sagði einhver í iðnskólanum að maurar hefðu ekki augu og skemmdi brandarann fyrir mig)
2.
Maur og fíll í bíó, fíllinn sat fyrir framan maurinn. (þá sagði strákurinn í iðnskólanum. Afhverju var maurinn í bíó hann er ekki með augu?) og maurinn bara sá ekkert en eftir hlé var maurinn gáfður og setist fyrir framan fílinn og sagði HVERNIG FINNST ÞÉR ÞETTA?!
Þetta er nú bara sagt í góðu gríni.