Hérna er brandari sem ég samdi en ég breytti honum í leikrit en ég nenni ekki að skrifa það.
Ísabella: Við ætlum á Listasafnið í dag að kaupa nokkrar myndir í herbergið mitt.
Svo fóru þau á Listasafnið.
Listasafnskall: Velkomin á Listasafn Reykjavíkur, þessa leyð.
Ísabella: Vá mig langar í þessa og þessa og þessa og þessa líka!
Mamma: Já elskan.
Þarna var ein “mynd” sem hét þú.
Ísabella staðnæmdist fyrir framan “myndina”.
Ísabella: Vá þetta er það fallegasta sem ég hef séð! Mamma má ég fá hana?
Mamma lýtur á “myndina” og segir: Nei, þessa mynd færðu ekki! Þetta er það ljótasta sem ég hef séð!
Ísabella: Mamma, þetta er spegill.
Þannig endar þessi brandari.