Bandaríkjamaðurinn, pólverjinn og íslendingurinn
Það voru einu sinni bandaríkjamaður, pólverji og íslendingur saman í flugvél og fóru að metast eitthvað. Bandaríkjamaðurinn kom þá með fangið fullt af pengingum og henti út úr flugvélinni… hinir urðu agalega undrandi og spurðu hvort hann væri nokkuð orðinn klikkaður… bandaríkjamaðurinn sagði: iss… það er nóg af þessu í Bandaríkjunum… Þá kom pólverjinn með fangið fullt af Prins Póló og henti útúr flugvélinni, hinum til mikillar undrunar en hann svaraði fyrir sig með því að það væri nóg af þessu í Póllandi. Þá kom íslendingurinn og henti pólverjanum útúr flugvélinni og bandaríkjamaðurinn varð alveg gáttaður og spurði hvað væri eiginlega að íslendingnum sem svaraði: Blessaður vertu maður… það er nóg af þessu á Íslandi!