Kennari nokkur í menntaskóla var þekktur fyrir það að klæmast svolítið við stelpur skólans. Hann var vanur að labba inn í stofuna sína þegar bjallan hringdi með moggann undir hendinni. Las eina til tvær greinar í mogganum og byrjaði svo kennsluna.
Í hverjum einasta tíma var hann vanur að segja eitthvað glúrið við stelpurnar. Stelpurnar voru því búnar að ákveða það að labba út úr tíma næst þegar að hann mundi segja eitthgbað klámfengið við þær.

Tíminn byrjaði. Kennarinn kom inn með moggann undir hendinni og las eina grein og kallar yfir bekkinn: ,,Nau! það vantar hórur í Brussel!“
Nú var stelpunum nóg ´boðið og stóðu upp og ætluðu að labba út.
,,Rólegar stelpur. Næsta flug þangað er ekki fyrr en um seinninpartinn” heyrðist upp úr kennaranum.

Þetta var fyndið!