þessi brandari sem ég ætla að segja ykkur núna er svolítið skrítin en hann er findin, en maður á ekki að skilja hann. Eða best að ég segji ykkur bara tvo.


——————————————— ———————


það voru tveir hestar uppi í tré og allt í einu datt strákur af himnum ofan og fram hjá þeim og lenti á jörðini þá, anar hesturin leit niður þá sagði hinn þetta er allt í lagi pabbi hans á sjoppu.

——————————————– ———————–

dag ein kom hestur inn á bar og spurði eigandan hvort hann ætti rúbruð, þá fór eigandin skaut sjónvarpið og kom aftur og sagði : því miður ég á bara ekki neit núbrauð þá sagði hesturin : það er allt í lagi ég er á hjóli.

eru þessir ekki findnir ?