Ameríkani, Breti og Íri labba inn á bar og panta sér allir einn stór bjór.
Þeir eru að spjalla létt þegar fluga lendir allt í einu á bjórglasi Ameríkans, hann ýtir frá sér bjórnum og neitar
að drekka hann.
Flugan lendir þá næst á glasi Bretans. Hann tekur bara fluguna af og heldur áfram að drekka bjórinn sinn.
Flugan lendir svo á glasi Írans. Írinn tekur upp fluguna úr bjórglasinu og byrjar að hrista hana alveg rosalega og öskrar svo, “Spit it out, ya bastard!”
;)
php