Guð blessi trúleysið
Krumminn á stjá!
Hjón voru á ferðalagi á Indlandi og eru á markaðstorgi þegar Indverji kemur að þeim og segir:“Dið vera údlendingar og dið koma inní mína búd.”Þau sjá að hann væri að selja SANDALA!og sneru strax við.En Indverjinn sagði með dularfullri röddu:“Nei!Nei!ekki fara, detta eru töfrasandalar.”og nær að útskýra að ef það er farið í eitt par þá verði maður að kyntrölli.Maðurinn mátar eitt par í ganni en hann stekkur á Indverjann,klæðir hann úr og riðlast á honum eins og óður hundur.Þá öskrar Indverjinn:"NEI!!!DÚ ERT Í KRUMMAFÓT!!!!!!