Amerískur fótbolti
Það var maður á Amerískum Fótbolta sem fékk lélegt sæti, svo sá hann þetta fína og fór og spurði hvort það væri ekki laust, og var alveg sjálfsagt að hann fékk að sitja þar. Svo segir hann að konan hans sem var nýdáin, og að þau hefðu farið á alla úrslitaleikina saman. Þá samhryggist hinn honum og spyr hvort hann hefði ekki getað boðið einhverjum vini sínum með, þá segir hinn “Nei, þeir eru allir í jarðaförinni”.