Listamaðurinn spyr eiganda galerísinshvorrt að myndunum hans hefði sýndur einhver áhugi.
“Ég er með góðar fréttir og vondar fréttir,” svaraði eigandinn.
“Góðu fréttirnar eru að það koma maður sem hafði frétt að myndirnar þínar verða miklu dýrmætari eftir dauða þinn og keypti þær allar.”
“Það er frábært” æpti listamaðurinn “og vondu fréttirnar?”
“Þetta var læknirinn þinn”
<hr>
“Ég hef góðar fréttir og vondar fréttir” sagði verjandinn við sakborningin,“vondu fréttirnar eru að DNA'ið þitt smellpassar við sýnið sem sem fannst á skyrtu fórnarlambsins.”
“Ó nei ég verð dæmdur til dauða” æpti sakborningurinn,“bíddu, þú sagðir að það væru góðar fréttir.”
“Ó já kólesterólið hjá þér hefur lækkað niður í 140”
:)