Hjartaskurðlæknir andaðist og þegar hann var jarðaður var útbúinn
stór hjartalaga krans fyrir framan kistuna til minningar um afrek hans í hjartaskurðlækningum. Þegar presturinn hafði lokið við að jarðsyngja lækninn var kransinn opnaður og kistunni rennt virðulega í gegn um hann.
Þá fór einn syrgjenda að hlæja. Maðurinn við hlið hans spurði:
Hversvega ertu að hlæja?
Ég var a hugsa um mína jarðarför.
Hvað er svona fyndið við það?
Ég er kvensjúkdómalæknir.