Það var einu sinni kona, sem var komin 9 mánuði á leið með þríbura, sem var skotin þremur skotum í magann úti á götu. Henni var flýtt til læknis, en hann sagði henni að börnin væru ósködduð. Svo átti hún börnin, tvær stelpur og einn strák. Ekkert er merkilegt við þau að athuga, fyrr en þau eru orðin sextán ára. Kemu þá önnur stelpan grátandi til mömmu og segir: “Mamma,mamma, ég var að pissa og það kom byssukúla út!” Þá segir mamma hennar henni söguna af því þegar hún var skotin. Nokkru síðar kemur hinn stelpan grátandi til mömmu og segir: “Mamma,mamma, ég var að pissa og það kom byssukúla út!” Og mamman segir söguna aftur. En svo stuttu seinna kemur strákurinn alveg hágrátandi og organdi til mömmu. Þá segir mamman:“Jæja elskan mín, varstu að pissa og þá kom byssukúla út?” “Nei,” segir strákurinn.“Ég var uppi í herbergi að rúnka mér, og ég skaut hudinn!!”
P.S. Hægt að breyta hundi í kærustu og þá voru þau bara að ríða.
- MariaKr.