Fyrsti vegfarandinn sem kom fann hvöt hjá sér til að kalla nokkur vel valin orð að prestunum. “Trúarbrjálæðingar! Látið okkur í friði! Reynið að predika þessa bókstafstrú heima hjá ykkur!” og annað í þessum dúr. Síðan ók hann
sína leið, hálfu hraðar en áður.
Handan við brekkuna heyrðist mikið bremsu- og árekstrarhljóð.
“Heyrðu, Séra Jónas,” sagði Séra Guðmundur. “Heldurðu að við ættum
ekki frekar að skrifa ”Stopp - Brúin hrunin!“ á skiltið?”
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín