Tveir heyrna-og mállausir menn eru að reyna kaupa sér smokka en lyfsalinn kann ekki táknmál. Orðnir pirraðir, fara þeir út og reyna að finna aðferð til að láta hann skilja hvað það er sem þeir vilja kaupa. Loks fær einn mannanna hugmynd, fer inn í apótekið, dregur út delann og setur hann, ásamt peningum á afgreiðsluborðið.
Lyfsalinn lítur í kringum sig og fullvissar sig um að enginn viðskiptavinur sé inn í búðinni, dregur út delann og tekur peningana. Maðurinn fer út og segir hinum manninum hvernig þetta fór. Hinn maðurinn fer því næst inn í apótekið og kemur út um 5 mínútum síðar.
Maðurinn sem fór fyrst inn, spyr hinn hvort hann hafi fengið smokkana. Hinn maðurinn svarar, “Nei, en ég fékk peningana þína aftur.”
;)