- þetta er ekki hundur, sérðu ekki að þetta er tannbursti?
- ha jú ég hélt bara að þú værir eitthvað ruglaður. síðan gekk hann fram hjá.
- ha ha, þarna göbbuðum við hann snati.
———————————————– ——————–
Myndir þú vilja giftast mesta aula á jarðríki?
- æ Haraldur þetta er svo óvænt.
———————————————– ——————–
Jóna: Pétur er ég fallegasta kona í heimi.
Pétur: ha, ummmm já já.
Jóna: er ég svo falleg að þú myndir deyja fyrir mig?
Pétur: ummmmm ja jú.
Jóna: Elskaru mig meira en allt annað?
Pétur: ætli það ekki.
Jóna: æ, Pétur þú ert alltaf svo rómatískur.
—————————————— ————————-
Jónas á ferðaskrifstofunni leit upp frá skrifborðinu sínu einn daginn og sá gamalan mann og gamla konustanda við gluggann og horfa á auglýsingarnar sem auglýstu allskonar ferðirá hina og þessa skemmtilga staði um heiminn. Gamla fólkið leit hnuggið út en vegna þess að Jónasi hafði gengið velsíðustu viku. og hann var í góðu skapi. þá ákvað hann að gera þeim greiða. Hann kallaði gamla fólkið inn á skrifstofuna sína og sagði:-Ég veit að þið eruð á eftirlaunum og gætuð aldrei haft efni á að fara í draumaferðina, svo ég ætla að senda ykkur í skemmtilegustu og þægilegustu ferð lífs ykkar á minn kostað og ég tek ekki nei sem svar. Hann kallaði síðann á ritarann sinn og lét hann útbúa tvo flugmiða og panta herbergi á fimm stjörnum hólteli.Gamla fólkið var í sjöunda himni. Þakkaði fyrir sig og fór í ferðina. Um mánuð seinna kom gamla konan aftur inn á ferðaskriftosfuna og heilsaði upp á Jónas.
- Hvernig gekk ferðin? spurði Jónas.
- Ferðin var skemmtileg og hótelið yndislegt, svaraði gamla konan.
- Ég ætlaði einmitt að þakka þér fyrir allt saman. En það er eitt sem ég skil ekki. Hver var þessi gamli maður sem þú settir í herbergið með mér?
————————————————- ——————
Ok ég veit að þetta er ekki sérlega góðir brandarar en hvað getur maður sagt, það eru ekki allir með sama húmorinn.
It's a cruel world out there…