þið hafið kannski séð þessa áður en samt
Kona ein í Hafnarfirð vaknaði eitt sinn snemma á sunnudagsmorgni
ákvað að eiga rólegan og notalegan morgunn,
hellti uppá kaffi, ristaði brauð og kom sér vel fyrir.
En einkvað vantaði til að fullkomna morguninn og það var Mogginn.
Þar sem hún var kviknakin kom smá hik á hana en hún hugsaði með sér ,,það er svo snemmt að enginn er kominn á stjá.“
Svo að hún skellti sér niður stigann á loðbrókinni einni fata og sótti Moggann sinn. Þegar hún kom upp aftur sá hún að hurðin að íbúð hennar hafði lokast.
Þarna stóð hún þarna í stigaganginum kviknakin með Moggann í höndunum og komst ekki inn til sín þá skyndilega heyrir hún útidyrnar opnaðar og fótatak þrammandi upp stigann.
Nú voru góð ráð dýr en þar sem dísin var hreinræktaður Hafnfirðingur var hún fljót að hún lausn á vandanum. Hún tróð hausnum inn <í ruslalúguna og þar hékk hún föst.
Þá kom sjóari sem var að koma úr Smugunni þrammandi upp stigann og við honum blasti ber kvenamans botn. Hann var ekki lengi að hugsa sig um og skellti sér á kvenmanninn.
Þegar hann hafði lokið sér af leit hann á kvenmanninn og sagði: ,, Bölvaðir asnar eru þessir Hafnfirðingar, að henda svona heillegum kvenmanni.”
——————————- ————————————————-
Gosi vildi breyta til og tók saman við konu. Ekki var langt um liðið er Gosi fór til fundar við trésmiðinn og hann ráða sér heilt í vandræðum sínum. “Konan kvartar sáran undan flísum úr mér, hvað er til ráða?” Trésmiður taldi málið einfalt viðureignar og rétti Gosa örk af fínum sandpappír. Nokkru síðar hittast þeir félagar á förnum vegi og trésmiður spyr hvernig gangi.
“Fínt” segir Gosi.
“Konan er þá hætt að kvarta”, segir smiður. “Konan!” svaraði Gosi, “mér líkaði svo vel við sandpappírinn að ég lét bara konuna róa.”