Félagsfræðikennarinn..
Nokkrar stelpur sem voru orðnar mjög pirraðar á félagsfræði kennaranum sínum sem að fannst mjög gaman að segja dónalegar sögur í tímum, ákváðu hópur af stúlkum að næst þegar að hann byrjaði á einni þá myndu þær allar standa upp og ganga út í mótmælaskyni. Kennarinn fékk fréttir af þessum áformum þeirra rétt fyrir tíma daginn eftir, þannig að hann varð að vera fljótur að hugsa. Þegar að tíminn var hálfnaður byrjaði hann, “vissu þið að það er mikill skortur á mellum í Frakklandi.” Stúlkurnar litu hver á aðra, stóðu samtaka upp og gengu í áttina út. “Ungu dömur,” sagði þá kennarinn brosandi út að eyrum, “þið þurfið ekkert að vera að flýta ykkur, næsta flug er ekki fyrr en á morgun.”