Hér koma misfleygar setningar sem hafa komið í Réttarsölum um allan heim! :)
Sp: Þessi “myasthenia gravis”Sjúkdómur Hefur hann mikil áhrif á minni itt?
Sv: Já
Sp: Og hvernig hefur þetta áhrif á minni þitt?
Sv: Ég gleymi hlutum
Sp: Þú gleymir já, Geturu nefnt dæmi um hluti sem þú gleymir?
——————————————————————
Sp: Hversu gamall ser sonurinn þinn sem býr með þér? Sv: Þrjátíu og átta Eð Þrjátíu og fimm, Man ekki alveg
Sp: Hvað hefur hann búið Lengi hjá þér?
Sv: Fjörtíu og fimm ár
———————————————————–
Sp: Hvað var það fyrsta sem maðurinn þinn sagði um morguninn?
Sv: Hann spurði “hvar er ég Cathy?”
Sp: Og hvers vegna kom þetta þér í uppnám?
Sv: Því ég heiti Susan.
————————————————————–
Sp: Nú Læknir er það ekki satt Að þegar manneskja deyr í Svefni
Þá veit hún ekki af því fyrr en næsta morgun?
————————————————————-
Sp: Yngsti sonurinn Þessi tuttugu og tveggja, Hvað er hann gamall?
—————————————————— ——–
Sp: Varstu Viðstaddur þegar myndin af þér var tekinn?
————————————————- —————
Sp: Svo að getnaðurinn (á barninu) var 8 ágúst?
Sv: Já
Sp: Og hvað varst þú að gera þá?
—————————————————————–
Sp: Hún átti Þrjú Börn? Ekki satt?
Sv: Jú.
Sp: Hvað marga stráka?
Sv: Enga
Sp: En hvað margar stelpur?
——————————————————-
Sp: Hvernig endaði fyrsta Hjónabandið þitt?
Sv: Með Dauða
Sp: Hvers Dauða?
—————————————————-
Q: Hversu margar krufningar hefuru gert á Látnu fólki?
A: Allar mínar krufningar hafa verið á Látnu fólki.