Hér er einn sem flesti kannast við:
Brandarar
Það voru einu sinni þrír Íslendingar sem fóru til Afríku á veiðar og ætluðu að vera í þrjá daga.
(Einn þeirra var Hafnfirðingur) Svo alltaf á kvöldin komu þeir saman og fóru að monta sig með veiðarnar. Fyrsti maðurinn sagi:
,,ég veidd tvo fíla og þrjá apaketti.“ Þá sagði hinn: ,,það er nú ekkert, ég veiddi fjóra fíla, einn gíraffa og tvo apaketti.” Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hvaði veitt.
Hafnfriðingurinn: ,, ja, ég veiddi tuttugu nóplíssör og tvo apaketti.“
Hinir mennirnir tveir nenntu ekki að pæla í því hvað nóplíssör væru og héldu áfram að tala saman.
Næsta dag þegar þeir voru samankominir sagði sá fyrsti: ,, ég veiddi sex fíla, eitt ljón og sjö apaketti.”
Þá sagði hinna: ,,iss, það er nú ekkert ég veiddi tíu fíla, þrjá apaketti og tvö ljón.“ Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hafði veitt.
Hafnfirðingurinn: ,, ég veiddi einn fíl, tvo apaketti og þrjátíu og fimm nóplíssör.”
Þeir nenntu ekkert að pæla í því hvað nóplíssör væri og héldu áfram að tala.
Svo þriðja daginn þá voru þeir að labba heim og byrjuðu strax að metast.
Fyrsti maðurinni:,,Ég veiddi 15 fíla, 8 apaketti, þrjá krókodíla og sex gíraffa.“
Annar maðurinn:,, ég veiddi 20 fíla 16 apakett og einn krókódíl.”
Hafnfirðingurinn: Ég veiddi tvo krókódíla og 88 nóplíssör.
báðir: Nú er nóg komið hvað er þetta nóplíssör???
Hafnfirðingurinn: æi þetta svarta sem hleypur út um allt og kallar: ,,No please sir“
Það kom að því að Einstein dó. Hann fór upp til himnaríkis, Lykla Pétur vildi ekki trúa að þetta væri Einstein svo hann skrifaði eitthvað voða flókið dæmi og Einstein leysti það eins og skot. Þá fékk hann inngöngu í himnaríki.
Næst dó Picasso. Hann þurfti líka að sanna sitt mál svo hann málaði voða flotta mynd og fékk inngöngu í himnaríki.
Svo kom að því að David Beckham dó.
Lykla Pétur: Einstein og Picasso hafa báðir sannað sitt mæa og nú verður þú að sanna að þú sért David Beckham.
David Beckham: Hverjir eru Einstein og Picasso?
Lykla Pétur: Velkominn David Beckham.
Afhverju eru ljóskubrandarar svona stuttir ???
Til þess að karlmenn skilji þá !!!
Hafnfirðingur tók sér far með leigubíl frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Leigubílstjórinn reyndi að koma á vitrænum samræðum og spurði: ,,Veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?”
Hafnfirðingurinn hugsaði sig lengi um en svaraði síðan neitandi.
,,Nú, auðvitað ég sjálfur!“ skríkti leigubílstjórinn og Hafnfirðingurinn kinkaði kolli og klóraði sér.
Þegar hann kom heim í Hafnarfjörð spurði hann konuna sína sömu spurningar:
,,Heyrðu, Dúna mín, veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?”
,,Nei, Siddi, vinur. Það veit ég ekki, hver er það?“ svaraði eiginkonan áhugasöm.
,,Það er einhver leigubílstjóri í Reykjavík,” sagði þá Hafnfirðingurinn!
——————————————————————-
——
Forstjórafrú lenti í eldsvoða og brenndist. Andlit frúarinnar fór verst og þurfti að græða nýtt skinn á hana. Hún var ekki með nóg skinn sjálf í ígræðsluna svo bróðir hennar sem jafnframt er bílstjóri (sendisveinn) forstjórans, eiginmanns hennar, bauðst til að gefa skinn. Það gekk upp og var tekið skinn af rasskinn bróðursins og grætt á kinnar forstjórafrúarinna.
Þegar kinnarnar voru grónar kom forstjórafrúin til bróður síns og vildi launa honum greiðann en hann sagði, „þú ert sko margbúinn að launa mér. Mér er það sérstök ánægja að sjá manninn þinn kissa þig á kinnarnar. Ég þarf ekki meira.“
——————————————————————-
——
Litla gamla kerlingin fór til læknis. ,,Læknir,“sagði hún, ,,ég á við prumpuvandamál að stríða.” ,,Nú,“sagði læknirinn. ,,Sko,”hélt litla gamla kerlingin áfram, ,,ég prumpa svo rosalega mikið, en þegar ég prumpa, þá er það algjörlega hljóðlaust og lyktarlaust. Ég er til dæmis búin að prumpa um 30 sinnum síðan eg kom inn.“ ,,Nú já,” sagði læknirinn, ,,hérna eru pillur, taktu þær og komdu til mín eftir viku.“ Eftir viku kemur litla gamla kerlingin aftur. ,,Heyrðu læknir,” byrjar litla gamla kerlingin, ,,ég skil ekki hvaða pillur þú varst að láta mig hafa, ég prumpa ennþá alveg hljóðlausu prumpi, en nú er alveg VIÐBJÓÐSLEG lykt af því!“ ,,Það var nú gott,” sagði læknirinn, ,,nú erum við búin að hreinsa út kinnholubólgurnar og getum einbeitt okkur að vandamálinu með heyrnina."
——————————————————————-
——
*TAKK FYRIR* ;)