Maðurinn er til í að prufa og fer upp í Heiðmörk og gerir eins og læknirinn segir. Kemur lítill sætur álfur, frekar pirraður á svip og hafnar bónorði mannsins þykkjulega. Viti menn, lillimann skreppur saman um 5 cm. Maðurinn fer ánægður heim og kona hans nokkuð ánægð en segir að betur megi ef duga skal. Svo maðurinn endurtekur söguna, fer aftur upp í Heiðmörk, kallar á álfurinn, álfurinn neitar bónorðinu, og blobb, af fara 5 cm. til viðbótar. Maðurinn fer heim með sína 20 cm. Hann og konan eru orðin nokkuð ánægð með þetta en konunni finnst þetta enn nokkuð óþægilegt og spyr hvort hann sé ekki til í að stytta um 5 cm í viðbót, fyrst þetta er svona lítið mál.
Jú, maðurinn fer enn einu sinni upp í Heiðmörk, fer með þuluna og litli álfurinn kemur í ljós, nú eins og þrumuský í framan. Maðurinn segir glottandi: Jæja viltu ekki giftast mér? Álfurinn trompast hreinlega á staðnum og gargar: “NEI, NEI, NEI OG AFTUR NEI!”.
Kveð ykkur,