Álfurinn: Góði maður. Þú bjargaðir mér og vegna þess ætla ég að gefa þér þrjár óskir.
Maðurinn: Nei nei elsku elskan mín. Ég hef ekkert að gera með einhverjar þrjár óskir.
Álfurinn: Þá skal ég bara gera það fyrir þig. Þú munt vera mjög góður í golfi, skortir aldrei pening og nóg af kynlíf.
Maðurinn: OK.
Svo skildust leiðir þeirra.
Viku seinna fer maðurinn á sama velli í þeim eina tilgangi að segja álfinum frá óskunum. Svo hittast þeir.
Álfurinn: Jæja, hvernig gengur.
Maðurinn: Þetta er frábært, ég fæ fugl og par iðulega. Bogie er ekki til.
álfurinn: Gott, gott.
Maðurinn: Ég er alltaf með gull í vasa.
Álfurinn: Frábært.
Maðurinn: Og ég stunda kynlíf einu sinni í viku.
Álfurinn: HA!!! Þessi hefur verið eitthvað röng.
Maðurinn: Einu sinni á viku er alveg nóg fyrir kaþólskan prest í litlum söfnuði!!!
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.