(Einn þeirra var Hafnfirðingur) Svo alltaf á kvöldin komu þeir saman og fóru að monta sig með veiðarnar. Fyrsti maðurinn sagi:
,,ég veidd tvo fíla og þrjá apaketti.“ Þá sagði hinn: ,,það er nú ekkert, ég veiddi fjóra fíla, einn gíraffa og tvo apaketti.” Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hvaði veitt.
Hafnfriðingurinn: ,, ja, ég veiddi tuttugu nóplíssör og tvo apaketti.“
Hinir mennirnir tveir nenntu ekki að pæla í því hvað nóplíssör væru og héldu áfram að tala saman.
Næsta dag þegar þeir voru samankominir sagði sá fyrsti: ,, ég veiddi sex fíla, eitt ljón og sjö apaketti.”
Þá sagði hinna: ,,iss, það er nú ekkert ég veiddi tíu fíla, þrjá apaketti og tvö ljón.“ Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hafði veitt.
Hafnfirðingurinn: ,, ég veiddi einn fíl, tvo apaketti og þrjátíu og fimm nóplíssör.”
Þeir nenntu ekkert að pæla í því hvað nóplíssör væri og héldu áfram að tala.
Svo þriðja daginn þá voru þeir að labba heim og byrjuðu strax að metast.
Fyrsti maðurinni:,,Ég veiddi 15 fíla, 8 apaketti, þrjá krókodíla og sex gíraffa.“
Annar maðurinn:,, ég veiddi 20 fíla 16 apakett og einn krókódíl.”
Hafnfirðingurinn: Ég veiddi tvo krókódíla og 88 nóplíssör.
báðir: Nú er nóg komið hvað er þetta nóplíssör???
Hafnfirðingurinn: æi þetta svarta sem hleypur út um allt og kallar: ,,No please sir"
It's a cruel world out there…