Gosi vildi breyta til og tók saman við konu. Ekki var langt um liðið er Gosi fór til fundar við trésmiðinn og hann ráða sér heilt í vandræðum sínum. “Konan kvartar sáran undan flísum úr mér, hvað er til ráða?” Trésmiður taldi málið einfalt viðureignar og rétti Gosa örk af fínum sandpappír. Nokkru síðar hittast þeir félagar á förnum vegi og trésmiður spyr hvernig gangi.
“Fínt” segir Gosi.
“Konan er þá hætt að kvarta”, segir smiður. “Konan!” svaraði Gosi, “mér líkaði svo vel við sandpappírinn að ég lét bara konuna róa.”