Ljóskur í skógi
Tvær ljóskur voru að labba í skóginum þegar á vegi þeirra verður hundaskítur. Önnur ljóskan sagði:“Sjáðu! Er þetta ekki hundaskítur?” Þær beygja sig niður og finna lyktina af skítnum: “Þetta er á lyktina eins og hundaskítur”. Svo stinga þær báðar einum putta í skítinn: “Þetta er eins viðkomu og hundaskítur.” Svo stinga þær báðar puttanum upp í sig: “Þetta er eins og hundaskítur á bragðið.” “Þetta ER hundaskítur” segir hin. “Eins gott að við stigum ekki ofan í hann!”