Ljóska, rauðka o g brúnka
Einu sinni voru ljóska,rauðka og brúnka. Þær voru að strjúka úr fangelsi. Og allt í einu komu þær að bóndabæ og þar sat gömul kona að prjóna. Þær spurðu hana hvar þær gætu falið sig.Og hún sagði “fariði bara þarna í hlöðuna”. Og þangað fóru þær. Þar sáu þær 3 poka og þær fóru hver í sinn pokann. En löggan var enn á eftir þeim, lögreglan kom líka á bóndabæinn og þar spurði löggan “hefuru séð 3 ungar konur hlaupa hér framhjá?” Konan svaraði “já þær fóru þarna inn í hlöðuna” Löggan fór inn í hlöðuna og sá bara stórann heystakka og þessa 3 poka.Svo sparkar önnur löggan í pokan hjá brúnkunni.Og þar heyrist “mjá,mjá” Og svo sparkar hún í pokann hjá rauðkunni og þar heyrist “voff,voff” Og síðan sparkar hún í pokann hjá ljóskunni og þar heyrist "kartöflur,kartöflu