Lísa svarar: Snemma í morgun frétti ég að mamma mín væri dáin. Yfirmanninum fannst þett mjög leiðilegt og býður henni að taka sé frí til þess að ganga frá málunum.
Yfirmaðurinn: ,,farðu bara heim, slakaðu á og hvíldu þig"
Lísa segir að henni finnst betra að vera í vinunni. Yfirmaðurinn samþykkir það og segir að ef eitthvað komi uppá skuli hún láta sig vita.
Nokkar klukkustundir líða og yfirmaðurinn áhveður að tékka á Lísu.
Þegar hann kemur til hennar finnur hann hana hágrátandi við skrifborðið sitt. Hann spyr hana hvað sé að.
Lísa grætur og grætur og stynur loks út hvað hafi komið fyrir.
Lísa: Ég var að fá hræðilegt símtal frá sytur minni, mamma hennar er líka dáin.
It's a cruel world out there…