Ungur maður kemur inn í apótekið og segir við apótekarann: “Heyrðu! Tvær vinkonur mínar eru að koma í heimsókn um helgina; og þær eru báðar flottar, alveg geggjað flottar; og villtar. Áttu eitthvað handa mér svo ég endist alla nóttina?”

Apótekarinn fer á bakvið og kemur til baka með gamalt rykfallið lyf: “Þetta er alvöru. Drekktu eina teskeið og þú getur verið að alla helgina. Láttu mig síðan vita hvernig gekk.”

Á mánudagsmorgninum bíður maðurinn á gangstéttinni fyrir utan apótekið: “Fljótur. Láttu mig hafa eitthvað vöðvaslakandi!”

Apótekarinn veit hvað var í gangi alla helgina og segir glottandi: “Ég er hræddur um að það virki ekki að taka vöðvaslakandi við aumum lim, þú þarft smyrsl eða eitthvað slíkt.”

“Það er ekki fyrir typpið á mér, heldur handlegginn. Ég drakk allt glasið og stelpurnar mættu ekki…”
Hvaða Helvítisson