Tvær konur komu fyir Salómon konung og drógu á milli sín ungan mann í fínum jakkafötum.
“Þessi ungi lögfræðingur samþykkti að giftast dóttur minni!!!” sagði önnur þeirra.
“NEI!!! Hann samþykkti að giftast dóttur minni!!” sagði hin.
Svo rifust þær um stund þar til Salómon konungur bað um þögn…
“Náið í stærsta sverðið mitt” sagði Salómon, “Ég mun höggva lögfræðinginn í tvennt og þið skuluð fá sinn helminginn hvor.”
“Mér líst vel á það” sagði sú fyrri.
“Ó, nei!! Herra þú mátt ekki drepa hann, saklausann manninn. Láttu dóttur hinnar konunnar frekar giftast honum!!”
Kóngurinn vitri hikaði ekki og lýsti yfir að dóttir fyrri konunnar skyldi giftast honum.
“En hún vildi láta höggva hann í tvennt!!” sagði ráðgjafi kóngsins…
“Að vísu…” sagði vitri kóngurinn, “ En það sýnir bara að hún er SÖNN Tengdamóðir!!!”
…hann var dvergur í röngum félagsskap