Og kanínugreyið hafði greinilega veitt mótspyrnu því hún var nokkuð illa útleikin og skítug. Maður ákveður að reyna að gera gott úr þessu áður en nágrannarnir koma heim og þrífur kanínu og þurkar með hárblásara þannig að e.t.v. líti út fyrir að hún hafi dáið af náttúrulegum orsökum, leggur hann síðan kanínu aftur í búrið. Skömmu seinna þegar nágrannarnir koma heim heyrir maður hátt öskur, fer hann og athugar málið og hittir þar nágranna sinn sem er að hugga dóttur sína og útskýrir síðan stöðuna fyrir manninum: „Við grófum kanínuna hennar Jónu í gær en meðan við vorum að heiman hefur einhver sjúkur einstaklingur grafið hana upp og sett hana aftur í búrið!"
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _