Það er kominn tími á að þessi brandari verði sagður réttur! Hann er farinn að meika minna og minna sens hvert skipti sem honum poppar upp hér á huga.


Jón kom snemma heim úr vinnunni og er hann kemur inn kemur hann að konu sinni alsnaktri. Hann hleypur um allt hús að leita að gaurnum og tekur loks eftir að það hengur nakin maður á svölunum. Jón byrjar því að traðka á fingrum mannsinns sem dettur niður 2 hæðir og brítur á sér báðar lappirnar við fallið en lifir samt af. Jón nær því næst í ískápinn og fleigir á eftir manninum og hittir beint í mark en við áreinsluna fær hann hjartaáfall. Næsta sem hann veit er það að hann er staddur við hlið himnaríkis andspænis lyklapétri. Hann spyr þá hvernig það vildi til að þeir dóu. Jón fer fyrstur og segir alla söguna og að hann hafi fengið hjarta áfall fyrir vikið. Sá næsti segir: Jahh ég var nú bara að raka mig nakin uppá svölum og ég rann á hálkublett, datt niður af svölunum en náði taki á þeirri fyrir neðan en þá kom út snarvitlaus kall,tróð á höndunum á mér og kramdi mig svo með ískáp. Núnú það er alveg hrikalegt segir lyklapétur en hvað með þig og horfir á þann þriðja. Ég var inní ískápnum…


(margar útgáfur af honum en mér finnst þessi meika mest sense)

(Það var líka eitthvað með að það var bara 1 laust pláss í himnaríki og lyklapétur átti að dæma um það hver færi inn)