Eigin konan kom með manninum sínum til læknis. Efir að hann hafið farið í rannsókn þá kallaði læknirinn konuna inn til sín. Og sagði við hana: “Maðurinn þinn þjáist af mjög slæmum sjúkdóm og skelfilegu stressi. Ef þú geri ekki eftir farandi þá mun maðurinn þinn deyja.”
“Á hverjum morgni, býrðu til hollan og góðan morgunmat fyrir hann. Vertu góð við hann og vertu viss um að hann sé í góðu skapi. Í hádegismat útbúðu þá fyrir hann orkumikinn mat. Í kvöldmat útbúðu þá fyrir hann ljúffenga máltíð. Ekki gera honum lífið leitt með að láta hann vinna heimilsverk eftir erfiðan dag. Ekki ræða þín vandamál við hann, það mun eingöngu auka við stressið hjá honum. En mikilvægast af öllu er að þú verður að njóta ásta með manninum þínum oft í viku og að fullnægja öllum þörfum hans. Ef þú gerir þetta í næstu 10 – 12 mánuði þá er ég viss um að hann ná sér fullkomlega.”
Á leiðinni heim þá spurði maðurinn konuna: “hvað sagði læknirinn svo?”
“Þú ert dauðvona” svaraði hún um hæl.