Hérna kemur Seinni brandarinn:
Eftir að liverpool hafði unnið Manchester í 5 skiptið í röð fór Sir Alex Fergusson á æfingu hjá Liverpool og spurði Houllier hvernig mennirnir hjá honum væru svona góðir. Houllier svaraði “Ég þjálfa leikmennina mína líka andlega ég skal gefa þér dæmi” Þá kallaði Houllier á Hyypia og spurði hann spurnigar “Hver er sonur föður þíns en þó ekki bróðir þinn” Hyypia svarar:“þetta er nú auðvelt það er ég” Houllier svarar “það er ´rétt”
Núna fór Alex Fergusson á æfingu hjá liðinu sínu og spurði Beckham sömu spurningar og Houllier spurði Hyypia. Beckham svaraði “þetta er nú erfitt ég skal koma með svarið á morgun ” Beckham fer heim og hringir í Laurent Blanc og spyr hann spurningarinnr og Laurent Blanc segir: “Þetta er nú auðvelt það er ég” Daginn eftir fer Beckham á æfingu og segir við Alex Fergusson “Ég er með svarið það er Laurent Blanc” Þá segir Alex Fergusson “Þú ert nú meiri hálfvitinn það er Hyypia”
P.S Ekki taka þessu nærri ykkur man utd fanar eg meina ekkert illt með þessu.
“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum”