Öskubuska var orðin gömul og lúin þegar álfadísin kom og bauð henni
þrjár óskir. Fyrst óskadi Öskubuska sér þess að hún yrði falleg og ung, viti
menn hún varð ung og sæt. Önnur óskin var að hún yrði ofboðslega rík.
Óskin rættist vel. Svo óskaði hún sér þess að hundurinn hennar breittist í
fallegan og góðan prins. Eftir 5 mínútur sagði prinsinn mjóróma, þú hefðir
ekki átt að gelda mig þarna um árið.