Þetta er sönn saga.

Það var einu sinn fyrir löngu að það var hringt í Ólaf. (við skulum segja að hann heiti það)
Hann hafði verið í landsliðinu í fótbolta í nokkur ár en hafði lítið sem ekkert komið inn á völlinn.
Samtalið fór einhvernvegin þannig fram.
Siggi sagði.“Sæll Ólafur þetta er Siggi þjálfari.” (segjum að hann heiti Siggi)
Ólafur svariði “Já sæll siggi.”
“Ég var að spá hvort þú gætir ekki komið að keppa í dag?”Spurði Siggi
Þá svaraði Ólafur “Ég er nú heldur upptekinn í dag.”
“Þú verður að koma maður.” Sagði Siggi
“Nei ég er sko að halda upp á 10 ára afmæli mitt á varamanna bekknum.” Sagði Ólafur.

Ekki fréttist meira af þessu samtali.